Verkefnin mín
Vefþróun
Heimasíðan mín
Þessi vefsíða, byggð með Next.js, TypeScript, Tailwind CSS og shadcn/ui. Hönnuð til að sýna verkefni mín og reynslu.
Next.jsTypeScriptTailwind CSSshadcn/uiVercel
Vefþróun
Kynningarbréf.is (Í vinnslu)
Vefverkefni sem nýtir ChatGPT til að aðstoða notendur við gerð kynningarbréfa á íslensku. Byggt með OpenAI SDK.
Next.jsTypeScriptTailwind CSSOpenAI SDKChatGPTVercel
Gervigreind
Lokaverkefni: Viðhorfsgreining íslenskra kvikmyndaummæla
Lokaverkefni í BSc námi þar sem þróað var breytilíkan (transformer model) til að greina viðhorf í íslenskum kvikmyndaummælum. Verkfæri: PyTorch og Hugging Face.
PythonPyTorchHugging FaceScikit-learnPandas
Leikjaþróun
Spacetime Pong
Verkefni til að kanna SpacetimeDB fyrir rauntíma fjölspilunarleiki, útfært sem Pong leikur.
SpacetimeDBTypeScript